Keflavíkurmót laugardaginn 8 nóv

Keflavíkurmót 5 flokks kk

Laugardaginn 8 nóv er Keflavíkurmótið okkur var að bjóðast að vera með.

Um er að ræða mjög skemmtilegt mót þar sem spilað er í 5 á móti 5 og er planið að reyna fara með 2 lið. Það er spilað inni í Keflavíkurhöllinni. Stórt og flott mót.

Það stendur sirka frá 8:30 til 18:30.

Væri gott að fá svör bæði um þá sem komast og þá sem ekki komast.

Með von um svör sem fyrst.Kv Ari Leifur