Tímabilið er búið

Sæl öll,

 

Nú er tímabilið búið og þakka ég ykkur kærlega fyrir, skólinn hjá okkur er byrjaður og við erum í skólanum og minni timi gefst í að þjálfa á daginn. 

 

Þetta tímabil var mjög skemmtilegt og gott og er ég himinlifandi með það. Ég verð sjálfur ekki með 6. flokkin á næsta tímabili og mun því annar þjálfari taka við.

 

Kv, Örn