Æfingaleikur við Leikni frestað!

Sæl öll,

Æfingaleikurinn sem við áttum að spila við Leikni á morgun hefur verið frestað þar sem veðurskilyrði verða slæm á morgun og völlurinn á kafi í snjó. Við ætlum að reyna að hafa æfingaleikinn á fimmtudaginn í vikunni. s.s. fimmtudaginn 29. janúar.

Það þarf þá að skrá strákana aftur hvort að þeir komi á fimmtudaginn.

Látið þetta berast!

Kv, Örn og Alex