Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar

Knattspyrnuráð UMFÁ heldur hina árlegu uppskeruhátíð fimmtudaginn 25.september kl. 18:00 í íþróttasal íþróttamiðstöðvar.

Allir þátttakendur á síðasta tímabili í knattspyrnu eru velkomnir. Veitt verða verðlaun fyrir tímabilið og léttar veitingar verða á boðstólnum eftir afhendingu.

Með kærri kveðju,

Knattspyrnuráð UMFÁ