Breytt plan um helgina

Sæl öll,


Við vorum skráð í Intersport mótið um helgina hjá Aftureldingu en vegna þess að úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í 5. flokki er á sama tíma og ég þarf þá að vera á 2 stöðum þann dagað þá erum við að fara að spila við Grótta á Seltjarnarnesi kl 11:00. Þetta er partur af Gróttudeginum hjá þeim og verða einhverjar pylsur og svali fyrir strákana eftir á. Öll lið spila á sama tíma. 
Það þarf ekki að skrá strákana aftur á síðunni.
Kv, Örn