Æfingar í vikunni verða kl 16:00 og mót um helgina

Sæl öll,

Vegna þess að skólinn er byrjaður þá munu æfingar vera kl 16:00 - 17:00 og verður það þannig út vikuna. Þegar þessi vika er búinn þá er tímabilið búið og ætlum við að enda það á móti um helgina þar sem spilað verður í Mosfellsbænum 30. ágúst. Skráið strákana í kommentakerfinu hér að neðan og ég set svo inn liðin sem fyrst. Látið líka vita ef þið komið ekki.

Kv, Örn