Hvað var rætt á foreldrafundi 6. júní.

Fyrir þau sem komust ekki á fundinn á fimmtudaginn, þá var þetta rætt.

Við vorum að minna á að það þarf að gera upp þátttökugjald fyrir þá sem keppa á Norðurálsmótinu 12.000 kr.

Kalli pabbi Víðis tekur við því en það er líka hægt að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir upplýsingar.

Við ræddum líka stuttlega nestismál á mótsstað og nokkrar mæður eru komnar af stað með það. 

Fylgist endilega með heimasíðu mótsins: kfia.is fyrir allar upplýsingar.

Einnig fór í gang umræða um bláar peysur fyrir foreldra og er umræða á tölvupósti í gangi með það.

Vinsamlegast gangið frá mótsgjaldi fyrir 20.júní því aðeins strákar sem greitt hefur verið fyrir, eru

gjaldgengir á mótið. 

Allar nánari upplýsingar hjá Ragnari:

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kveðja Ragnar.