Dagskrá Norðurálsmóts 21. - 23. júní.

Komið sæl.  Hérna fyrir neðan er dagskráin á Norðurálsmótinu sem við förum á helgina 21. - 23. júní.

Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í póstfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á heimasíðu mótsins

http://www.kfia.is/norduralsmot/

Ég hvet líka alla til að lesa upplýsingablað um alla þætti mótsins á heimasíðunni.

Föstudagur 21.júní


08:30 - 11:00 Mæting á gististaði

10:30 - 11:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð

11:00 Mæting í skrúðgöngu hjá Bæjarskrifstofum.

11:15 - 11:45 Skrúðganga frá Bæjarskrifstofum að Akraneshöll

12:00 - 12:30 Mótssetning í Akraneshöll

13:00 - 19:00 Keppni 1.mótsdags.

22:30 - 23:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð


Laugardagur 22.júní


07:30 - 09:30 Morgunverður

09:00 - 13:00 Keppni 2.mótsdags - fyrri hluti

13:00 - 17:00 Keppni 2.mótsdags - seinni hluti

10:00 - 18:00 Leikjaland opið

19:30 - 20:30 Kvöldskemmtun í Akraneshöll

21:30 - 22:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð

21:30 - 23:00 Foreldrakaffi í boði foreldra KFÍA í matsal Íþróttamiðstöðvar, og myndasala


Sunnudagur 23.júní


07:30 - 09:30 Morgunverður

09:00 - 11:00 Keppni 3.mótsdagsins, síðasta umferð allra deilda

11:00 - 12:15 Grillveisla við Norðurálsvöllinn

12:30 - 13:30 Verðlaunaafhending og mótsslit í Akraneshöll