Varðandi æfingamótið á sunnudaginn 9. des.

Foreldrar stráka í 7. flokk karla á Álftanesi.

 

Eins og málin standa núna erum við með eftirfarandi stráka á eldra ári sem ætla að vera með á sunnudaginn:

Gunnar Bjartur, Tómas, Stefán Emil, Víðir Freyr, Valur Snær og Aron Yngvi.

Það leika sjö strákar inn á í einu þannig að við þurfum fleiri.

 

Hjá yngra árinu hafa eftirfarandi strákar meldað sig á mótið:

Eyþór Gauti, Árni, Sveinn Ísak, Erik, Róbert Snær, Elmar, Axel Ágúst og Kári Viðar.

 

Þeir sem vilja bætast í þennan hóp viðsamlegast skrifið nafnið ykkar í athugasemdir hér að neðan.

 

Örn og Ragnar.