Dótadagur föstudaginn 16. nóvember.

Komið sæl.

 

Á æfingu á föstudaginn 16. nóvember ætlum við að hafa dótadag hjá strákunum.  Þeir koma með eitthvað eitt dót sem þeir mega svo leika með hluta af æfingunni.

Við hjálpum þeim að passa dótið svo ekkert týnist og reynum að passa að dótið komi heim með strákunum.

 

Kveðja,

Þjálfarar.