TM-mót lið og leikir.

Nú styttist í mótið hjá okkur sem spilað verður í Garðabæ á laugardaginn.
Liðin og fleira má sjá hér að neðan.
 
Chile-deildin: Brynjólfur R, Goði, Kári, Jökull, Andri, Hákon og Tinni.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 12.23 á velli nr 7 á móti Njarðvík.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 12.00.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 14.07 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Bolli og Maggi.
 
Danska-deildin: Óðinn, Einar, Sölvi, Róbert, Ísak F, Viktor og Brynjólfur A.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 9.00 á velli nr 12 á móti Fjölnir utd.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 8.40.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 10.18 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Ragnar.
 
Enska-deildin: Auðunn, Snæbjörn, Örn, Óliver, Gísli og Nói.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 9.00 á velli nr 4 á móti Fjölnir utd.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 8.40.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 10.44 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Bolli og Maggi.
 
Þetta mót er spilað úti þannig að strákarnir þurfa að vera vel klæddir.
Þeir þurfa að hafa með sér skó, legghlífar, Álftanesbúning (ég verð með aukabúninga fyrir þá sem vantar), smá hollt nesti og fullt af glöðu keppnisskapi.
Það eru ekki talin mörk í leikjunum þannig að við lítum á þetta sem góða æfingu.
 
Þátttökugjaldið á mótið er 2750 kr á hven strák.
Vinsamlegast millifærið á mig og ég geri upp fyrir alla Álftanesstrákana.
Stjarnan vill nefnilega fá þetta í einni greiðslu áður en mótið hefst þannig að 
endilega millifæra á mig fyrir laugardaginn :)
 
318 - 26 - 1332 - 1502765279 - 2750 krónur og setja nafn stráksins í skýringu.
 
Þið fáið senda handbók fyrir mótið frá mér á föstudag þar sem leikjaplanið er í heild sinni. Tvö lið spila frá kl: 9.00 - 12.00 og eitt frá kl: 12.10 - 15.10.
Endilega senda á mig ef þið hafið einhverjar spurningar.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest,