Jólamót Hveragerði laugardaginn 6.desember.

Komið sæl.


Síðasta verkefni okkar á þessu ári verður Jólamót Hamars í Hveragerði laugardaginn 6.desember.
Í þessu móti er leikið í fimm-mannaliðum þ.e. fimm inná í einu.

Mótið tekur stuttan tíma, ekki lengur en tvær klst á lið.

Mótsgjaldið er 2000kr og fá allir verðlaunapening, pizzu og hressingu í lokin.

Eins og áður bið ég ykkur að melda strákinn ykkar í athugasemd hér að neðan.

Vonast til að sjá ykkur sem flest á jólamótinu.

Kveðja,
Ragnar og aðstoðarmennirnir Guðmundur og Guðjón.