Njarðvíkurmótið í fótbolta sunnudaginn 19.janúar.

Komið sæl.

Okkur stendur til boða að taka þátt í knattspyrnumóti í Reykjanesbæ sunnudaginn 19.janúar.
Leikið er með sjö leikmenn inná í einu og ekki talin mörk, aðeins æfingamót.
Þátttökugjald er 2000 krónur, allir fá viðurkenningu og pizzuveisla í mótslok.
Leikið er í Reykjaneshöllinni.

Vinsamlegast skrifið í athugasemd hér að neðan hvort sonur ykkar taki þátt svo við vitum hvað við höfum marga iðkendur.

Með kveðju,
Þjálfarar.