Náttfataæfing á föstudaginn 25.október.

Foreldrar stráka í 7.flokk Álftaness í fótbolta.

Á inniæfingu á föstudaginn ætlum við aðeins að hrista upp í hlutunum og hafa

í boði fyrir strákana að mæta í náttfötum og með bangsa eða eitt dót á æfingu.

Þeir eiga auðvitað líka að mæta með skó og legghlífar til að verjast meiðslum.

Eigum saman skemmtilegan dag á föstudaginn.

 

Kveðja,

Ragnar þjálfari og Guðmundur og Alex aðstoðarþjálfarar.