Kærar þakkir öll.

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til allra sem komu að liðum frá Álftanesi á Norðurálsmótinu um helgina.

Strákarnir, foreldrar, systkyni, liðsstjórar og þjálfarar stóðu sig allir með mikilli prýði og eiga mikið hrós skilið.

 

Æfingar halda áfram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl: 13.00 á grasvellinum, alveg fram að miðjum ágúst.

Ég ferð eitthvað í fríi í sumar en þó aldrei langt í burtu. Ég fer í viku í sumarbústað í næstu viku og svo kannski smá frí í lok júlí.

 

 

Kveðja,

Ragnar Arinbjarnar.