Greiðsla fyrir TM-mótið

Heil og sæl, 

nú er komið að því að ganga frá greiðslum fyrir TM mótið.  Til að einfalda hlutina hefur Stjörnufólkið beðið um að fá greiðsluna í síðasta lagi á föstudaginn og í einni greiðslu.

Það er því best að þið greiðið 3500kr á 0318 - 13 - 000941.  Kt.211078-4999.  Muna að setja nafn iðkanda í skýringu og senda kvittun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Mbk.Helga