Stjörnumótið

Sæl öllsömul. 

Nú er komið að því að staðfesta þátttöku á TM móti Stjörnunnar. 

Mótið verður 2.maí á Stjörnuvelli og kostar 3500kr.  Leikið er í 5manna liðum  og við erum með þrjú líð skráð. Mótið tekur nokkrar klukkustundir.

Endilega staðfestið mætingu með því að skrifa athugasemd við þessa færslu.

Mbk.þjálfarar