Fundur

Sæl öllsömul.

Nú er komið að því að hitta ykkur foreldrana/forráðamennina á stuttum fundi. Farið verður yfir áætlun fyrir tímabilið, mótamál og fleira.

Fundurinn verður mánudaginn 19.janúar kl.18-19 í félagsaðstöðu UMFÁ í íþróttamiðstöðinni.

Kveðja, þjálfarar