Skemmtistundinni er frestað

Sælir foreldrar, eftir að hafa ráðfært mig við Jóhönnu í Frístund og Björgvin framkvæmdastjóra UMFÁ hef ég ákveðið að fella niður æfingu/skemmtistundina sem átti að vera í dag kl.14. vegna veðurs. Það er ekki hægt að senda stelpurnar á milli staða í þessu veðri.

Næsta æfing er á fimmtudaginn kl.15.

Endilega látið þetta ganga.

Kveðja, Helga