Videostund

Hæ hæ, á morgun (þriðjudaginn 12.nóv) ætlum við að hafa videostund á skrifstofu UMFÁ. Við byrjum kl.14 og verðum rúmlega einn og hálfan tíma. Stelpurnar mega hafa drykk og smá snarl með sér. 

Þær mega koma með dvdmynd til að horfa á (við kjósu á milli dvd-mynda) Þær þurfa að sjálfsögðu að vera með íslensku tali :D

Vinkonur er velkomnar með.

Kveðja, Helga og Írena