Vinavika

Heil og sæl öllsömul.

 

Næsta mánudag byrjar Vinavika hjá okkur, stelpurnar mega bjóða vinkonum með á æfingar  út vikuna.

 

Á mánudaginn verður náttfataæfing og á fimmtudaginn verður bangsaæfing. 

 

Kveðja, Helga