Liðskipan Símamót

Hæ hæ, hérna er liðskipan fyrir Símamótið.

Álftanes 1

Hera 
Þorbjörg
Ella Mey
Salome
Anna Magnþóra
Hekla Nadia
 

Fyrsti leikur kl.11 mæting 10:30 á völl 8.


Álftanes 2

Fanney
Karen Hanna
Þórdís
Sóldís
Kara
Eva María
Inga María


Fyrsti leikur kl.9:30 . Mæting 9 á völl 8.

Adam pabbi Evu Maríu ætlar að vera liðstjóri hjá 'Alftanesi 2 en mögulega þarf einhver að leysa hann af ef Eva spilar með Álftanesi 1. 
Ég er ekki komin með liðstjóra í Álftanesi 1 en það kemur vonandi fljótt á hreint. 
Stelpurnar þurfa að koma tilbúnar að öllu leyti, ég á auka keppnistreyju ef það vantar en gott væri að fá að vita það áður svo ég þurfi ekki að vera með allar á vellinum :)

Mæta klæddar eftir veðri með vatnsbrúsa.


Fylgist með á facebook síðu hópsins og á Simamotid.is

Kv.Helga (s.616-1855)