Netföng

Sælir foreldrar. 

Ég var að senda tölvupóst til ykkar varðandi æfingamót næstu helgi og mótamál sumarsins. Ef þið hafið ekki fengið póstinn þá vil ég biðja ykkur um að senda mér línu svo ég geti bætt úr því.

Kv.Helga