Breyttur æfingatím

Sæl öllsömul.

 

Æfingatíminn breytist frá og með fimmtudeginum 13.júní. 

Æfingarnar verða á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl.13-14. Allar æfingar verða á grasvellinum nema annað sé tekið fram.

Kv.Helga