Skemmtikvöld

Góðan dag, á morgun miðvikudaginn 29.maí verður skemmtikvöld hjá okkur í 7.flokknum. Við verðum á skrifstofu UMFÁ frá kl.15 til kl.16:30.

Stelpurnar ætla sjálfar að sjá um skemmtiatriðin eins og t.d. söng,dans, leikrit eða segja brandara. Hver og ein má koma með drykk og eitthvað smá gotterí.


Kærar kveðjur, Helga

 

e.s. Ef þið eruð ekki að fá tölvupóst frá mér endilega sendið mér línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.