Æfingar og mót í maí

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn,

á morgun verður æfing með hefðbundnu sniði en fyrirhugað er að hafa æfingarnar 10. og 17. maí úti á gervigrasvelli, þeas ef veður leyfir. 
Ég við biðja ykkur um að senda póst til mín til að skrá á FH-mótið sem verður þann 21. og 22. maí, strákar 21. og stelpur 22. maí. Þetta er hálfur dagur á hvert lið.
 
Á síðustu æfingu glötuðust markmannshanskarnir hans Kristins, ef einhver hefur rekist á hanska í sínum fórum má gjarnan koma þeim til okkar eða Kristins.
Kær kveðja,
Íris
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.