Upplýsingar um þjálfara og breyttur æfingatími

Sælar!

Þakka góðan fund í gær, sunnudag, og skemmtilega fyrstu æfingu. Með vísan til fundarins er athygli vakin á því að unnt er að ná í mig í GSM-farsímanúmerið 895-4850, heimasímanúmerið 555-3803 eða með tölvupósti, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Þá vek ég enn fremur athygli á breyttum æfingatíma á föstudögum, þ.e. úr kl. 17 í kl. 18. Fyrri færslu á síðunni hefur verið breytt í samræmi við þetta.

Birgir Jónasson.