Úrslitamót í blaki um helgina

Úrslitakeppnin í 3. og 4.deild kvenna í blaki fer fram um helgina í íþróttahúsinu á Álftanesi. Álftanes á tvö lið í þessari keppni, í sitt hvorri deildinni. Við hvetjum alla til að kíkja við og sjá skemmtilega blakleiki. Leikir Álftaness eru eftirfarandi:

               Leikir 3.deildar liðsins eru

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

Kl 21:00

Álftanes-Bresi

Kl 10:00

Álftanes-Afturelding C

 

 

Kl 16:00

Álftanes-Víkingur/Reynir

Kl 15:00

Úrslitaleikur

 

Leikir 4. deildar liðsins eru

Laugardagur

Sunnudagur

Kl 11:00

Álftanes-Snæfell

 

Kl 15:00

Álftanes- Fylkir B

Kl 16:00

Úrslitaleikur

Kl 18:00

Álftanes-Dímon

 


blakclipart2