Meistaramót GÁ - úrslit.

GÁÚrslit í meistaramót urðu eftirfarandi:

Victor Rafn Victorsson varð klúbbmeistari

Sigrún Sigurðardóttir vann kvennaflokk.

Snæþór Unnar Bergsson vann 2. flokk

Kjartan Matthías Antonsson vann unglingaflokk.

Efstu þrjú sæti í hverjum flokki er hægt að sjá með að velja meira fyrir neðan myndina og síðan er niðurstaða mótsins í heild á golf.is

1.flokkur karla

1 Victor Rafn Viktorsson 215
2 Einar Georgsson 227
3 Björgvin Magnússon 231

2. flokkur karla án forgjafar

1 Snæþór Unnar Bergsson 231
2 Gunnlaugur Ólafsson 250
3 Jón Gunnar Valgarðsson 267

2. flokkur karla með forgjöf

1 Snæþór Unnar Bergsson 183
2 Gunnlaugur Ólafsson 196
3 Friðleifur Hallgrímsson 196

Kvennaflokkur án forgjafar

1 Sigrún Sigurðardóttir 256
2 Guðný Þorbjörg Klemensdóttir 257
3 Bryndís Hilmarsdóttir 272

Kvennaflokkur með forgjöf

1 Sigrún Sigurðardóttir 202
2 Guðný Þorbjörg Klemensdóttir 206
3 Guðrún María S Skúladóttir 217

Unglingaflokkur með forgjöf

1 Kjartan Matthías Antonsson 178
2 Guðlaugur Orri Stefánsson 193
3 Davíð Scheving Thorsteinsson 198