Fyrsti leikur tímabilsins í körfubolta

karfa alftanes_reynir_0170Fyrsti heimaleikur Álftaness í meistaraflokki karla í körfubolta fer fram í kvöld. Þá taka strákarnir á móti Aftureldingu og hefst leikurinn kl. 19:30. Mætum í húsið og hvetjum strákana til sigurs. Áfram Álftanes !