Actavis-mót - leikjadagskrá og liðsskipan.

Komið sæl.

Á laugardaginn 11. jan erum við að fara að taka þátt í körfuboltamóti í Haukahöllinni í Hafnarfirði.
Við verðum með tvö lið eins og í jólamóti ÍR á síðasta ári og verða liðin næstum eins skipuð.
Keppnisgjaldið er 2500 kr og tekur þjálfari við því á leikstað.

Eldra-liðið hefur leik kl: 9.00 á laugardagsmorgun og eiga allir að vera mættir í Haukahöllina 
ekki seinna en kl: 8.40.
Eldra-liðið sem heitir Álftanes 2 á leikjaplaninu er skipað:
Andrés, Bjarni, Ísar, Baldur, Kristján og Valur.
Síðasti leikur þeirra á að vera búinn um kl:12.30.
Börnin fá búninga hjá okkur en nauðsynlegt er að hafa með hollt og gott nesti.

Yngra-liðið hefur leik kl: 14.30 á laugardag og eiga að vera mætt í Haukahöllina ekki seinna en kl: 14.10.
Yngra-liðið sem heitir Álftanes 1 á leikjaplaninu er skipað:
Vaka, Ævar, Aron, Elvar, (Gabríel og Bjarki ).
Síðasti leikur þeirra á að vera búinn um kl: 17.30.
Börnin fá búninga hjá okkur en nauðsynlegt er að hafa með hollt og gott nesti.

Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 8631502.