Æfing þriðjudaginn 27 maí

Æfingin á morgun þriðjudaginn 27 maí er kl 16:00 utaf leik hja meistaraflokk kvenna.

Kv Ari Leifur

Leikur við skallagrím

Það er leikur við skallagrím á morgun miðvikudaginn 28 maí og er þetta heimaleikur. mæting er í leikinn kl 16:00 upp í íþróttahús og byrjar leikurinn kl 17:00.
þeirr sem eiga að mæta eru Hlynur,Tómas,Elvar,Kristján;Bjarki v,Hilmir, Gabríel,Viktor,Unnsteinn,Bjarki F,Daníel,Kolbeinn,Bolli,og úr 5 flokki eru það Gunnar,Kolbeinn,Jón hafsteinn. vonandi mæta sem flestir foreldrar að hvetja drengina.

Kv Ari Leifur

æfinga tímar fram að skólaslitum

Æfingarnar verða á mán,þrið,mið og fim kl 17:30 alltaf nema einhvað annað kemur uppá og þá læt ég vita með eins miklum fyrirvara og ég get.
tímarnir breyttast svo þegar skólinn er búinn en meira um það seinna.

Kv Ari Leifur