Tækniæfingar frestast um eina viku

Sæl, öllsömul!

Vegna notkunar á íþróttahúsinu frestast tækniæfingar um eina viku og hefjast föstudaginn 30. janúar nk.

Birgir Jónasson, yfirþjálfari yngri flokka.

Breytt fyrirkomulag tækniæfinga

Sæl, öllsömul!

Fyrirkomulag tækniæfinga verður með eilítið breyttu sniði nú á vörönn. Æfingatími verður á föstudögum í íþróttahúsinu á Álftanesi frá kl. 17 til 18. Áfram mun iðkendum í 5. aldursflokki og eldra ári í 6. aldursflokki gefast kostur á að sækja umræddar æfingar.

Fyrirkomulag þetta tekur gildi frá og með föstudeginum kemur, 23. janúar.

Birgir Jónasson, yfirþjálfari yngri flokka.

Æfingar


Komið þið sæl.
Æfingar hefjast að nýju á morgun mánudaginn 5 jan.

Kv Bjössi
8439983

Æfing

Komið þið sæl.

Æfing í kvöld miðvikudag 17 des fellur niður.

Stjarnan ákvað að fella niður sínar æfingar þvi höfum við að gert hið sama.
Eru stelpurnar því komnar í jólafrí og næsta æfing er mánudaginn 5. jan 2015

Guðbjörn Harðarson
gsm 8439983