Leikurinn á morgun

Jæja þá er það leikurinn á morgun á móti Keflavík í Reykjaneshöllinni. Mæting er hjá báðum liðum kl 17:00 í Reykjaneshöll.A spilar kl 17:30A liðið skipa Aþena, Silja, Katrín Fríður, Birta, Aníta, Guðný, Diljá, Elma, Alexandra og HannaB  liðið spilar á eftir A liðinuB liðið skipa Rebekka, Dagbjört,Ísabella, Thelma, Sigdís, Katrín Pála, Svanhvít og MálfríðurHafið endilega samband við mig sem fyrst ef að stelpunum vantar far það eru einhverjir foreldrar búnir að hafa samband sem eru með laust pláss. Látið mig einnig vita hvort að þær komi og með hverjum þær koma!!! Svo að ég viti að það sé von á þeim.Stjörnumótið á morgun

Hér er liðsskipan og mætingatími fyrir Stjörnumót TM á morgun:

Brasilíska deildin- Katrín Fríður, Birta, Hanna, Diljá,Guðný, Aníta og Alexandra. Mæting kl 9:00 á völlinn sem þær æfa á á þriðjudögum. Liðstjóri Heiða mamma Alexöndru.
Enska deildin- Silja, Elma, Aþena, Sigdís, Svandís og Thelma. Mæting kl 8:50 á völlinn sem þeir æfa á á þriðjudögum. Liðsstjóri Jónas pabbi Silju KristínarSpænska deildin- Ísabella, Dagbjört, Eydís, Svanhvít, Katrín Pála og Rebekka. Mæting kl 8:30 á völlinn sem þær æfa á á þriðjudögum. Liðsstjóri Eiríkur pabbi Eydísar Gauju

Sjáumst hress og kát á morgun :)

Áfram Álftanes

Kveðja
Elín og Bjössi

Leikur við Gróttu

Komið þið sæl.
Á morgun laugardaginn 26 april er leikur við Gróttu og verður hann á  Stjörnuvelli kl 17:00 og er mæting eigi síðar en 4:30.

Þær sem eiga að mæta eru. 
Birta, Katrín, Guðný, Hanna, Diljá, Aníta, Alexandra, Svandís, Ísabella, Málfríður, Rebekka, Katrín Pála, Svanhvít, Sigdís og Eydís.

Þetta eru margar stelpur og mun spiltíminn skiptast á milli þeirra einnig mun ég reyna að fá Gróttu þjálfaran kanski til að taka einn auka hálfleik ef hægt er.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið þá samband við mig.

Kv Bjössi 8439983