Tækniæfing fellur niður í dag

Sæl, öllsömul!

Af óviðráðanlegum orsökum fellur tækniæfing niður í dag, föstudaginn 13. mars.

Birgir Jónasson, yfirþjálfari yngri flokka.

Leikir helgarinnar

Leikirnir um helgina verða á sunnudaginn 8.mars klukkan 11:00 og 11:50 á Stjörnuvellinum., breyting á leikdegi er vegna vallarmála sem við ráðum lítið við. Mótherjinn að þessu sinni er Breiðablik 4 og hlökkum við til að etja kappi við þá.
Allir mæta klukkan 10:30 og við förum allir heim eftir seinni leikinn, skipan í A og B lið þessa helgina má sjá í viðhengi tölvupósts sem ég sendi í kvöld.
Sjáumst hress!

Æfing 4.mars

Sökum ógeðisveðurs fellur æfingin í dag niður. 
Næsta æfing er á morgun frá klukkan 17-18 og svo minni ég á tækniæfingu á föstudaginn klukkan 17-18.
B.kv.
Samúel

Æfing fellur niður miðvikudag 25 feb.

Komið þið sæl.


Þar sem Stjarnan hefur fellt niður sínar æfingar í dag vegna veðurs.

Munu æfingar hjá okkur einnig falla  niður.

Kv Samúel