Breyting á tímasetningu tæknifæinga

Sæl, öllsömul!

Sú breyting verður gerð á tímasetningu tækniæfinga á þriðjudögum að æfingar hefjast frá og með morgundeginum kl. 18:35 í stað 18:40. Munu æfingar standa til kl. 19:05. 

Birgir Jónasson yfirþjálfari.

Keflavíkurmót laugardaginn 8 nóv

Keflavíkurmótið reykjaneshöll laugardaginn 8 nóv.

Það er mæting í reykjaneshöll. Mótsgjald er 2000 kr.Franska deildin

Þeir sem eiga spila í þessum riðli eru : Óli, Adolf,Dagur, Hlynur, Sveinn, Kristján, Sindri snær .

Þeir eiga vera mætir kl 14:30

Leikir

$11.     Snæfellsnes – Álftanes kl 15:00 völlur 3

$12.     Álftanes – HK City kl 15:30 völlur 4

$13.     Álftanes – Haukar kl 16:30 völlur 3

$14.     Njarvík – Álftanes kl 17:00 völlur 4

Svo spila öll lið einn leik til viðbótar sem fer eftir hvaða sæti er lent í.

Meistaradeildin

Þeir sem eiga spila í þessum riðli eru: Dúi, Stefán Örn,Stefán Torrini, Leó Örn,Bjarni Leó,Bjarni þór, Stefán Smári, Óðinn.

Þeir eiga vera mætir kl 11:45

Leikir

$11.       Álftanes – HK kl 12:15 völlur 3

$12.       Álftanes – Haukar kl 12:45 völlur 3

$13.       Snæfellsnes – Álftanes kl 13:15 völlur 3

$14.       Keflavík – Álftanes kl 13:45 völlur 3

 

Svo spila öll lið einn leik til viðbótar sem fer eftir hvaða sæti er lent í.

Keflavíkurmót laugardaginn 8 nóv

Keflavíkurmót 5 flokks kk

Laugardaginn 8 nóv er Keflavíkurmótið okkur var að bjóðast að vera með.

Um er að ræða mjög skemmtilegt mót þar sem spilað er í 5 á móti 5 og er planið að reyna fara með 2 lið. Það er spilað inni í Keflavíkurhöllinni. Stórt og flott mót.

Það stendur sirka frá 8:30 til 18:30.

Væri gott að fá svör bæði um þá sem komast og þá sem ekki komast.

Með von um svör sem fyrst.Kv Ari Leifur

Tækniæfingar

Sæl, öllsömul!

Á morgun, þriðjudaginn 21. október, hefjast tækniæfingar sem standa munu til boða iðkendum í 5. aldursflokki og á eldra ári í 6. aldursflokki. Munu aldursflokkar þessir æfa saman.

Æfingar munu fara fram einu sinni í viku og verða þær inni í íþróttahúsi. Hver æfing mun standa yfir í 35 mínútur. Æfingatími er frá kl. 18:40 til 19:15.

Iðkendur þurfa að hafa sama búnað og við innanhússæfingar.

Birgir Jónasson yfirþjálfari.