Knettir af mismunandi stærðum

Sælar, stúlkur!

Það getur verið mjög áhrifaríkt að æfa knattmeðferð með knöttum af öðrum stærðum en hefðbundnum, þá einkum litlum knöttum. Knattspyrnumenn frá Suður-Ameríku eru margir hverjir einkar færir með hinar ýmsu stærðir af knöttum. Hvers vegna megið þig giska á.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sá einn hinn allra færasta, sjálfan Diego Maradona, leika listir sínar með knöttum af mismunandi stærðum: https://www.youtube.com/watch?v=0WuWNKE1Zn0.

Birgir Jónasson þjálfari.

Dagskrá næstu viku, 7. til 12. september

Sælar, stúlkur!

 

Dagskrá næstu viku verður eftirfarandi:

 

Mánudagur, kl. 18, æfing (Bessastaðavöllur).

Fimmtudagur, kl. 18, æfing (Bessastaðavöllur).

Föstudagur, kl. 18, æfing (Bessastaðavöllur).

 

Vek athygli á að rætt hafði verið um að hafa æfingu á miðvikudag en vegna uppskeruhátíðar yngri flokka Álftaness gengur það ekki upp af hálfu þjálfara.

 

Birgir Jónasson þjálfari.

Dagskrá næstu viku, 2. til 8. september

Sælar, stúlkur!

 

Dagskrá næstu viku verður nokkuð frábrugðin því sem á að venjast vegna sérstakra aðstæðna, s.s. úrslitakeppni 1. deildar kvenna og landsleikjar Hollands og Íslands hinn 3. september nk. Dagskáin verður eftirfarandi (með fyrirvara um frávik):

 

Miðvikudagur, kl. 18, æfing (Bessastaðavöllur).

Fimmtudagur, kl. 17:30, æfing (Bessastaðavöllur).

Föstudagur, kl. 17:30 eða 18, æfing (Bessastaðavöllur).

 

Birgir Jónasson þjálfari.